Back to All Events

MENGI MIX | Vinnustofa fyrir 10-15 ára | Sól Ey

  • Mengi 2 Óðinsgata 101, Reykjavík Iceland (map)

SAMSPIL TÓNA OG TÆKNI
Er hægt að spila tónlist með plöntum?

Eða tölvuleik með myndinni sem maður teiknaði? 

Hvernig býr maður til bananapíanó? 


Tónlistar- og nýmiðlalistakonan Sól Ey heldur vinnustofu þar sem kannað er samspil tóna og tækni. Vinnustofan samanstendur af skemmtilegum tilraunum þar sem hversdagslegir hlutir eru tengdir við tækni, lært er um rafleiðandi efni og hvernig hægt er að nota þau í skapandi tilgangi. Notast verður við örtölvuna Makey-makey sem gerir manni kleift að búa til skynjara úr hvaða rafleiðandi efni, þar á meðal málmi, ávöxtum, vatni o.s.frv. Mælt er með að þátttakendur taki með fartölvur og valfrjálsan hlut að heiman sem notaður verður sem hljóðfæri eða skynjari. 

Þetta er fjórða og síðasta vinnustofu í MENGI MIX seríunni þar sem við bjóðum börnum í tilraunakennda tónlistargerð. Námskeiðið fer fram á íslensku en hægt er að spyrja spurningar á ensku. Foreldrar/forráðamenn eru velkomin. 

* Allir aldurshópar velkomnir. Frítt inn. Ekki er krafist fyrri tónlistarkunnáttu. *

Sól Ey heldur einnig tónleika í Mengi kl. 21:00 sama dag. Það er frítt fyrir börn 15 ára og yngri. Það er 20% afsláttur fyrir foreldra þátttakenda í vinnusmiðjunni.

Skráning fer fram hér: https://forms.gle/ThniEfu54X9s7FMn7 

Verkefnið er styrkt af Barnamenningarsjóði.


~ ~ ~

INTERACTION OF TONES AND TECHNOLOGY

Can you play music with plants?

Or a video game with a picture you drew?

How do you make a banana piano?

Music and new media artist Sól Ey hosts a workshop where the interaction of tones and technology is explored. The workshop will consist of fun experiments where everyday objects are connected to technology, and learning about electrically conductive materials and how they can be used for creative purposes. The microcomputer Makey-makey will be used, which makes it possible to make sensors out of any conductive material, including metal, fruit, water, etc. Participants are encouraged to bring laptops and an optional item from home that will be used as an instrument or sensor.

This is the fourth and final workshop in the MENGI MIX series where we invite children to explore experimental music making. The course is taught in Icelandic, but you can ask questions in English. Parents/guardians are welcome.

* All age groups welcome. Free entry. No previous musical experience is required. *

Sól Ey also plays a concert in Mengi at 21:00 the same evening. It's free for children 15 and under. There is a 20% discount for parents of workshop participants.

Sign up here: https://forms.gle/ThniEfu54X9s7FMn7

The project is supported by the Children’s Culture Fund.

Earlier Event: December 15
MENGI 10 ÁRA
Later Event: December 16
Sól Ey