Back to All Events

Sól Ey

  • Mengi 2 Óðinsgata 101, Reykjavík Iceland (map)

Tónleikar og listasýning með tónlistar- og nýmiðlalistakonunni Sól Ey.

Undanfarin ár hefur Sól Ey búið til ýmis hljóðfæri sem tengja hljóð og hreyfingar saman. Nýjasta hljóðfærið hennar er Hreyfð - áklæðanlegt hljóðfæri og hátalarakerfi sem býr til hringóm (e. feedback) úr hreyfingum með hjálp hljóðnema, hátalara og staðsetningarskynjara, sem öll eru tengd við líkamann. Á tónleikunum verða flutt tvö ný verk fyrir Hreyfð í fyrsta skipti á Íslandi, auk þess sem tvær gagnvirkar innsetningar verða opnar fyrir og eftir tónleikana.

Miðaverð 2500kr

20% afsláttur fyrir nemendur

Húsið og sýningin opnar kl. 19:00.

Tónleikarnir hefjast kl. 20:00.

෴ ෴ ෴

Concert and exhibition by the Icelandic composer and new media artist Sól Ey.

For the past years, Sól Ey has developed several instruments that make sounds with gestures. The latest example is Hreyfð - a wearable instrument and speaker system that creates audio-feedback from movements using microphones, speakers and sensors, all attached to the performer’s body.

At Mengi, she will present two new performances for Hreyfð for the first time in Iceland as well as two interactive installations.

Tickets 2500kr

20% discount for students

Doors and exhibition open at 19:00

Concert starts at 20:00.

෴ ෴ ෴

PROGRAM

Solo performance for Hreyfð (premiere)

Performance with Hreyfð and friends (premiere)

Interactive installations (before and after the concert):

Tocar (2019)

The Electromagnetic Sense (2023)