Back to All Events

Stirnir | Apple Pie & ❤ the Razor

  • Mengi 2 Óðinsgata 101, Reykjavík Iceland (map)

Til að fagna útgáfu plötunnar “Apple Pie & ❤ the Razor” heldur tilraunapopp tónlistarmaðurinn Stirnir Kjartansson einstaka og sjaldgæfa tónleika. Stirni hefur lengi dreymt um að setja saman hljómsveit með mörgum gíturum eins og tótalist goðsagnirnar Rhys Chatham og Glenn Branca, svo fyrir þessa tónleika hefur Stirnir fengið með sér draumalið af gítarleikurum og tónlistarfólki til að spila tilraunakenndu popptónlistina sína í mjög háværum aðstæðum. Stirnir ætlar að svara spurningunni “hvernig myndi popptónlist hljóma með sex gíturum?” með hjálp einfaldleika, yfirtóna og hávaða. Gítartónlist verður ýtt út fyrir hennar ystu mörk.

Fyrri hluti tónleikanna verður spilaður af kassagítarsextetti sem samanstendur af Stirni sjálfum ásamt Bjarna Daníel, Huga Kjartanssyni, Krumma Uggasyni, Simon Valentin Hirt og Vigfúsi Þór Eiríkssyni. Seinni hlutinn verður sami hópurinn nema á rafmagnsgíturum, og trommuleikari Ægir Sindri Bjarnason og bassaleikarinn Fríða Björg ganga í lið með þeim.

Húsið opnar 19:30 | Miðaverð 2.500/Frjáls framlög

---

To celebrate the physical release of his acclaimed fourth mini-album, “Apple Pie & ❤ the Razor,” experimental pop musician Stirnir Kjartansson embraces his love of guitars and amplifiers by putting together a dream team of guitarists to play subtle and complex pop music in an ear piercingly loud setting. Stemming from an obsession with totalism legends Rhys Chatham and Glenn Branca, Stirnir asks the question: “how would pop music sound with six guitars?” In this rare live performance Stirnir and his wall-of-sound 8-piece supergroup aim to answer that question in this intense showcase of harmony, overtones and resonance.

The first half of the show will be played by the acoustic guitar sextet which consists of Stirnir himself, Bjarni Daníel, Hugi Kjartansson, Krummi Uggason, Simon Valentin Hirt & Vigfús Þór Eiríksson. The second half will be the same group but on electric guitars, joined by drummer Ægir Sindri Bjarnason and bassist Fríða Björg.

Doors 19:30 | Tickets 2.500/Pay what you can

Later Event: April 16
Svarteboka